Charge your possibilities
Aventurine leitast við að bjóða velmegun og ævintýri velkomin. Hann er oft kallaður "steinn tækifæranna" og hvetur þig til að vera opinn fyrir nýjum hlutum í lífinu. Hann er talinn er vera heppnastur allra kristalla, sérstaklega þegar kemur að velmegun og auði, eða til að auka hylli í keppnum eða happaleikjum.
- 18k gullhúð
- Size 7, er tæpir 18cm og passa flestum á baugfingur eða löngutöng
- Flott að stafla nokkrum saman