Charge your Heart
Rose Quartz er kristall ástarinnar í öllum formum og myndum. Hann er hjartaopnandi og er því tengdur beint við hjartastöðina. Þessi kröftugi kristall er sagður veita okkur andlega heilun og minnir okkur á að öll erum við partur af sömu heild
18k gullhúð, stærð S-L
love+compassion+comfort