Collection: a Beautiful Story Væntanlegt

Beads for life
Empowering women through handwork

Perlur fyrir lífið
Að styrkja konur í gegn um handavinnu

Í samstarfi okkar við Beads for Life höfum við unnið að því að gera hæfileikaríkar konur sjálfstæðar með því að bjóða þeim störf og þjálfa þær í skartgripagerð allt frá frá árinu 2008.

Kjörorð Beads for Life er: sjálfstæði er valdefling. Sem félagslegur frumkvöðull stefnir Nimdiki, stofnandi Beads for Life, að því að fjárfesta í færni til að skapa fjárhagslegt sjálfstæði og efnahagslegt öryggi.

Á verkstæðinu starfa aðallega konur og sérhæfing þeirra er að sameina efni eins og glerperlur, gimsteina og messinghengi við handavinnutækni eins og hekl og perlusaum.

0 products

Sorry, there are no products in this collection