Ofið armband með orðinu "núið" saumað í og er til í gráu og grænu. Hægt að nota eitt sér en þau eru líka flott með fleiri armböndum. Hæð 2 cm.
Fortíðin er liðin og framtíðin er ekki enn komin. Fortíðin er bara minningar og framtíðin eru aðeins ímyndaðar aðstæður sem við getum aldrei haft neina hugmynd um hér og nú. Það er kominn tími til að lifa hér og nú, í núinu. Gera það með nýjum upplifunum, breyttum hugsunarhætti og að leggja áherslu á athygli á það sem við sjáum, heyrum, finnum og gerum.