Varasalvi úr Agnes+Cat línunni frá AW Gifts. (Angient Wisdom)
Varasalvar með hágæða ilmolíum og blöndu af nærandi sheasmjöri, kakósmjöri, mýkjandi jojobaolíu, avókadósmjöri og mangósmjöri til að halda vörum þínum mjúkum og koma í veg fyrir að þær flagni.
Varasalvarnir eru lausir við eiturefni eins og paraben, petrolatum, plast, þalat og gervi litarefni.