Sápu nuddpoki
Sápu nuddpoki
Sápu nuddpoki
Sápu nuddpoki
Sápu nuddpoki
Sápu nuddpoki
  • Load image into Gallery viewer, Sápu nuddpoki
  • Load image into Gallery viewer, Sápu nuddpoki
  • Load image into Gallery viewer, Sápu nuddpoki
  • Load image into Gallery viewer, Sápu nuddpoki
  • Load image into Gallery viewer, Sápu nuddpoki
  • Load image into Gallery viewer, Sápu nuddpoki

Sápu nuddpoki

Verð
1.290 kr
Útsöluverð
1.290 kr
Verð
Uppselt
Unit price label
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Sápupokarnir eru úr náttúrulegum trefjum sem kallast Ramí.

Þú setur sápustykki í pokann og bleytir fyrir notkun og skrúbbar líkamann og skrúbbar burt dauðar húðflögur og skilur húðina eftir silkimjúka. Það skiptir líka máli hvaða sápa er notuð og mæli ég með sápunumm mínum sem eru unnar úr ólívuolíu og kókossmjöri.

Ramí hefur bakteríudrepandi og myglueyðandi eiginleika.

Vistvænt efni, unnið úr ræktun sem endist í allt að 20 ár og er hægt að uppskera allt að 6 sinnum á ári.

Uppruni: Kína

Made from ramie. Ramie is an ancient fibre crop, which is part of the china grass family.This ramie shower scrunchie is an ideal accessory to use in your exfoliation routine.

It possesses anti-bacterial and anti-mildew properties.

Eco-friendly material, derived from a crop that has a life of up to 20 years and which can be harvested up to 6 times a year.