Lavender augnpúðararnir eru fylltir með hveitifræjum sem eru látnir liggja í bleyti í lavender ilmkjarnaolíu og hjúpaðir fallegum bómullarermum með ýmsu dýramynstri.
Hveitifræ hafa einstaka frumubyggingu sem geta tekið í sig hita eða kulda hratt og losað hann jafnt. Það er því hægt að nota augnpúðana kalda eða heita (samkvæmt leiðbeiningum) til að létta t.d verki, krampa, eyrnaverk, mígreni o.fl.
Lavender augnpúðinn er tilvalinn til að slaka á, létta spennu og upplifa rólegri svefn. Hann er einnig tilvalinn fyrir jóga og hugleiðslu. Ilmurinn frá olíunum í lavenderplöntunni er talinn hjálpa til við að stuðla að ró og vellíðan. Það er líka sagt að hann hjálpai til við að draga úr streitu og kvíða.
Þessi augnpúði hvílir þægilega yfir enninu og mótar sig varlega að lögun andlitsins, lokar á birtu og umvefur skynfærin með róandi ilmi. Þessi vara er framleidd með kærleika í Sheffieldí Bretlandi.