Pakkarnir okkar innihalda þrjá hluti sem hafa alltaf verið sérstaklega vinsælir hjá dömu viðskiptavinum okkar hjá Cosy Cottage.
- Það eru 110 gr sápur. Sápurnar eru lausar við pálmaolíu, SLS, parabena og gervi aukefni og eru mildar fyrir jafnvel viðkvæmustu húðina.
- Mjólkursúkkulaði "Happy Christmas"
- Andlitsklútur úr lífrænum bómul 30 cm x 30 cm.