Lúxus 120 g sápur. Þetta tiltekna úrval jurta er innblásið af jurtagarðinum í Cozy Cottage HQ í þeirra fallegu, Yorkshire Howardian Hills.
Eins og með allar sápurnar þeirra, þá eru þær kókosolíusápur, framleiddar í Yorkshire. Allt er SLS-laust, aukaefnalaust, pálmaolíulaust, plastlaust og yndislega 100% náttúrulegt.
Fersku, ávaxta- og jurtailmirnir eru unnir úr ilmkjarnaolíum, sem eru unnar úr gufueimuðum ávöxtum, blómum og laufum, án nokkurra gerviefna eða litarefna.
120g sápa sem er tilvalin í bað eða sturtu og endist þér vel.
-
Ingredients
-Sodium cocoate, sodium olivate, sodium beeswaxate,
- Sweet orange and clary sage essential oils (limonene, citral, linalool)
- Geranium and bergamot essential oils (citral, citranellol, geraniol, linalool)
- Grapefruit and rosemary essential oils (limonene)
- Lavender and peppermint essential oils (limonene, linalool)