Amethyst rúlla getur dregið úr spennu, aukið blóðflæðið og lágmarkað þrota. Þessi rúlla er hugsuð fyrir kjálkann sérstaklega þar sem þú dregur rúlluna frá höku að kjálka. Með aldrinum myndast oft pokar sitthvorum megin við hökuna og þessi rúlla er tilvalin fyrir það. Ef þú átt serum, þá geturðu sett það á svæðið og rúllað svo.
Amethyst er vinsæll kristall og sagður streitulosandi og búa yfir róandi orku.
Rúllan kemur í bómullarpoka.