Augnhvílurnar (eye pillow) eru fylltar með hörfræjum í bland við ilmkjarnaolíur. Þær koma í fallegri gjafaöskju.
Afslappandi þyngd hörfræsins inni í hlífinni þrýstir mjúklega að augum og enni, losar um spennu í líkamanum og frískar upp á augun.
Hægt að kæla með því að setja í frysti í ca. 1 klukkustund. Það má líka geyma púðann í frysti. Það má þvo púðaverið í höndunum en það má ekki þvo koddann með fræunum.
Upprunaland: England