Vistvænt kerti gert úr hertri sojaolíu sem þýðir að það er laust við gervivax eða paraffín. Þetta fallega kerti kemur í stórum glerkrukkum sem hægt að endurnýta og kemur í fallegum pappírs umbúðum.
* Gakktu úr skugga um að kveikiþráðurinn sé ekki lengri en 5-10 mm áður en þú notar kertið (klipptu fyrir hverja notkun ef þörf krefur)