Ilmnisti fyrir ilmkjarnaolíur. Þetta nisti er ekki úr stáli eins og hin sem ég er með heldur er það úr áli og er Lead & Nickel frítt. Nistið sjálft er 32mm og fimm púðar fylgja með.
Nistið kemur með stálkeðju sem er 50cm+5mm framlenging en hægt er að kaupa fleiri síddir undir "keðjur". Einnig er hægt að kaupa auka skífur undir "ilmskífur"