Nisti úr stáli sem þú setur fílt skífur inn í og setur nokkra dropa af ilmkjarnaolíu í. Þú getur haft nistið um hálsinn, í bílnum, á náttborðinu eða hvar sem hentar hverju sinni.
Fimm skífur fylgja með svo þú getir skipt um ilm.
Nistið kemur með stálkeðju sem er 50cm+5cm framlengingu en hægt er að kaupa fleiri síddir á heimasíðunni undir "keðjur". Einnig er hægt að kaupa auka skífur undir "Ilmskífur"