Charge your mind
Tiger's Eye er steinn sem getur gefið þér hugrekki, hugarstyrk og sjálfstraust til að takast á við aðstæður. Hann er steinn sem minnir þig á að vera bjartsýnn en samt vera á jörðu niðri. Hann á að hjálpa við að fá skýra sýn á hlutina, taka eftir smáatriðum og sjá réttu leiðina m.a. í ákvaðanatöku. Á að vera örvandi og gefa innblástur og hvatningu.
integrity+will power+balance
18k gullhúð á + og - jafnvægisperlum
Með teygju, stærð S/M