Charge your Strength & Mind
Onyx er steinn sem gefur styrk og getur veitt stuðning og leiðsögn um hver þú ert í raun og veru. Eins og japanskt orðatiltæki segir, er óttinn aðeins eins djúpur og hugurinn leyfir. Onyx er ekki aðeins notað til verndar heldur einnig sem vörn gegn neikvæðum hugsunum.
- 18k gullhúð
- Size 7, er tæpir 18cm og passa flestum á baugfingur eða löngutöng
- Flott að stafla nokkrum saman