Charge your Luck & Intuition
Lapis laðar að sér lukku og hann er góður steinn að eiga ef þú ert að leita að gnægð, velgengni og framförum. Hann færir líka sátt og djúpa innri sjálfsþekkingu til þeirra sem leita að skýrleika og innri sannleika. Þessi koninglegi steinn tengir við tjáningarstöð og þriðja auga. Hann er eins konar gátt að sögum, fortíð og fyrri lífum og er fallegur steinn sem á skilnn hvers konar stall.
- 18k gullhúð
- Size 7, er tæpir 18cm og passa flestum á baugfingur eða löngutöng
- Flott að stafla nokkrum saman