Kósý sokkar og súkkulaði í stærð 41-44
Kósý sokkar og súkkulaði í stærð 41-44
  • Load image into Gallery viewer, Kósý sokkar og súkkulaði í stærð 41-44
  • Load image into Gallery viewer, Kósý sokkar og súkkulaði í stærð 41-44

Kósý sokkar og súkkulaði í stærð 41-44

Verð
3.300 kr
Útsöluverð
3.300 kr
Verð
Uppselt
Unit price label
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Sokkar og súkkulaði, hvað getur klikkað þar?

Tvær fallegar gjafir bundnar saman með borða. Ofur notaleg, ljúf gjöf sem gleður pabba, bræður, maka og vini um jólin frá Cosy Cottage.

Flottir og slitsterkir grænir sokkar gerðir úr 80% ull, í stærð um 41-44 sem henta auðvitað líka konum sem nota þessa stærð.

Súkkulaðið er 90 gr dökkt súkkulaði með náttúrulegu döðlubragði og unnið úr mjúku kólumbísku dökku súkkulaði. Það fangar kjarna hefðbundins hátíðarnammis í hverjum bita og er laust við pálmaolíu.