Sett sem inniheldur sápu, sápudisk og kerti frá Cosy Cottage.
Vinsælu og fallegu 100% sojavaxkertin okkar eru handhellt í handskreyttum, hvítum leirpottum með náttúrulegum og notalegum ilmum.
Brennslutími ca. 20 klst.
Eins og með allar sápurnar þeirra, þá eru þær kókosolíusápur, framleiddar í Yorkshire. Allt er SLS-laust, aukaefnalaust, pálmaolíulaust, plastlaust og yndislega 100% náttúrulegt.
Fersku, ávaxta- og jurtailmirnir eru unnir úr ilmkjarnaolíum, unnar úr gufueimuðum ávöxtum, blómum og laufum, án nokkurra gerviefna, ilmefna eða litarefna.
120g sápa sem er tilvalin í bað eða sturtu og endist þér vel.