English Lavender ilmkjarnaolía

English Lavender ilmkjarnaolía

Verð
1.290 kr
Útsöluverð
1.290 kr
Verð
Uppselt
Unit price label
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Lavender er bólgueyðandi, mjög græðandi, sótthreinsandi, upplífgandi, bakteríu- og vírusdrepandi, slímlosandi, lykteyðandi, vökvalosandi og einstaklega róandi, sefandi fyrir taugakerfið og eykur vellíðan. Hún er örvandi fyrir sogæðakerfið og þar með á efnaskipti húðar og líkama.

Olíuna er hægt að nota:

  • í ilmolíulampann til að skapa róandi andrúmsloft
  • í slökun og hugleiðslu og mjög gott að setja lampann með lavenderolíu í inn í svefnherbergið fyrir háttatíma til að búa til róandi stemmingu
  • Lavender olían hjálpar til við að róa sig fyrir háttinn, t.d. má blanda hana í koddasprey, eða setja 1-2 dropa í bangsann hjá litlum krílum
  • Tilvalið að setja 1-2 dropa af Lavender í lófana, nudda þeim saman og strjúka í hár á börnum til að róa þau fyrir háttinn eða þegar þau þurfa á þvi að halda.
  • Lavender er mjög græðandi á smásár og skrámur.
  • Gott að nota Lavender á andlitið, t.d. út í hreint anditskrem, til að róa rauða húð
  • Lavender róar líka pirraða húð og er góð til að setja í hársvörðinn.  Hún vinnur einnig gegn hárlosi
  • Upprunaland: England
  • 10ml